Afsláttartímabili í Grindavík að ljúka

Í desember á síðasta ári ákvað Straumlind ákvað að gefa 100% afslátt af rafmagni í nóvember til viðskiptavina sinna í Grindvík enda var samfélagið þar að takast á við gríðarlegar áskoranir vegna jarðhræringa og eldgoss.

Vegna áframhaldandi óvissu og rýminga ákvað Straumlind að halda sama stuðningi áfram og var afslátturinn því framlengdur í desember, janúar, febrúar, mars og apríl. Afsláttartímabilinu lýkur 30. apríl næstkomandi.

Við vonum innilega að framlag Straumlindar hafi létt undir með íbúum Grindavíkur og óskum þeim velfarnaðar.

Straumlind logo
Bjargargata 1 102 Reykjavík
Kennitala: 480920-0150
VSK númer: 139585
Höfundaréttur © Straumlind 2024
HAFA SAMBAND
Tölvupóstur og Messenger skilaboð eru bestu leiðirnar til að ná sambandi við Straumlind.
Símsvörun kl. 10-12 alla virka daga.