Taktu þátt í könnun: Viltu kaupa ,,græn skírteini"?

Straumlind hefur tekið saman fjórar spurningar þar sem viðskiptavinir fá tækifæri til að svara því hvort þeir hafi áhuga á að kaupa svokölluð ,,græn skírteini".

Markmiðið með könnuninni er að fá betri mynd af áhuga einstaklinga með almenna heimilisnotkun á ,,grænum skírteinum".

Svörin eru nafnlaus og ópersónugreinanleg.

Endilega takið þátt!

Svara könnun

Upphafleg grein Straumlindar um málið:

Landsvirkjun - Græn skírteini seld sérstaklega frá 2023

Straumlind logo
Bjargargata 1 102 Reykjavík
Kennitala: 480920-0150
VSK númer: 139585
Höfundaréttur © Straumlind 2023
HAFA SAMBAND
Tölvupóstur og Messenger skilaboð eru bestu leiðirnar til að ná sambandi við Straumlind.
Símsvörun kl. 10-12 alla virka daga.